Ánægður með þjónustu Origo í fjarkennslulausnum

 

Ánægður með þjónustu Origo í fjarkennslulausnum

Guðmundur Arnar Guðmundsson í stjórnendaskólanum Akademias er einakar ánægður með sérfræðinga Origo í fjarkennslu- og fjarfundalausnum-hann fer ekkert annað. „Við höfum verið mjög ánægð með Origo. Við eigum uppáhaldsstarfsmann þar sem hefur aðstoðað okkur mikið í öllu ferlinu,“ segir Guðmundur. „Ég held að það sé bara hæfnin á mörgum sviðum, hvort sem það er varðandi myndbönd, upptökur eða hljóð; það eru sérfræðingar þar á öllum sviðum. Við höfum þar af leiðandi ekki þurft neinn annan,“ segir Guðmundur um samstarfið við Origo.

 

 

Fleiri myndbönd