Fjölmargir kostir þess að nota Teams

 

Fjölmargir kostir þess að nota Teams

Það er hægt að gera svo miklu meira en bara að halda fjarfundi, en Teams er líka öflugt spjallforrit. Þú getur undirbúið fundi, spjallað við vinnufélagana, öðlast betri yfirsýn yfir verkefnin og verið í sambandi hvar og hvenær sem er.

 

 

Fleiri myndbönd