Origo hlýtur Beacon verðlaunin frá IBM

 

Origo hlýtur Beacon verðlaunin frá IBM

Origo hefur hlotið Beacon verðlaunin hjá alþjóðlega tæknirisanum IBM fyrir gagnalausnina Aurora DataCloud. Verðlaunin eru veitt fyrir framúrskarandi nýsköpun á lausnum IBM og greint frá á árlegri THINK ráðstefnu fyrirtækisins, sem fer fram þetta árið á netinu. Nánari upplýsingar: https://www.origo.is/um-origo/frettir/frett/item141175/origo-hlytur-beacon-verdlaunin-fra-ibm

 

 

Fleiri myndbönd