Einfaldari launasamþykktir

 

Einfaldari launasamþykktir

Í nýrri launasamþykkt í vefviðmóti Kjarna eru stjórnendur snöggir að sjá hvort frávik séu á launum einstakra starfsmanna á milli mánaða. Þeir geta séð nákvæmlega í hverju þau frávik liggja og geta átt skilvirk samskipti við launafulltrúa í gegnum viðmótið. Einfalt og öflugt viðmót lágmarkar þann tíma sem fer í samþykkt launa hjá stjórnendum,

 

 

Fleiri myndbönd