Svona einfalt er ráðningaferli í Kjarna

 

Svona einfalt er ráðningaferli í Kjarna

Ráðningarnar saman standa af umsóknavef, þar sem umsækjendur geta sent inn umsókn í gegnum heimasíðu fyrirtækis, og bakenda þar sem úrvinnsla umsókna fer fram. Hægt er að bera umsækjendur saman, senda út svarbréf og ráða umsækjendur.

 

 

Fleiri myndbönd