CCQ gæðakerfin að störfum hjá Hlaðbæ Colas

 

CCQ gæðakerfin að störfum hjá Hlaðbæ Colas

„Áður vorum við með allt í möppum á drifum og erfitt að hafa yfirlit. Við erum oft með um 20 ytri úttektir á ári og þá getur verið alger martröð að hafa yfirlit yfir fjölda skráðra atvika. Ég hafði ekki hugmynd um hversu mörg frávik voru í gangi hjá okkur. Í dag hef ég yfirsýn yfir allt og mjög góða stjórn." segir Harpa Þrastardóttir umhverfis-, öryggis- og gæðastjóri hjá Hlaðbæ Colas.

 

 

Fleiri myndbönd