Hjammi og stafræna byltingin hjá Tottenham

 

Hjammi og stafræna byltingin hjá Tottenham

Grínistinn Hjammi (Hjálmar Örn Jóhannsson) er mikill Tottenham aðdáandi, eins og margir vita og hann er svo sannarlega stoltur yfir klúbbnum, nýmóðins hugsunarhætti hans og markaðsstjóranum sem er á leið til landsins.

Ekki missa af stafrænni umbreytingu Tottenham, þann 14. nóvember.

 

 

Fleiri myndbönd