Vinningshugmyndin með Omar Johnson

 

Vinningshugmyndin með Omar Johnson

Fyrirlestur með Omar Johnson, fyrrum markaðsstjóra Beats by Dre, aðstoðarforstjóra markaðsmála hjá Apple og stjórnanda hjá Nike.

Þegar Omar Johnson tók við hjá Beats by Dre skapaði hann flatt skipulag og hvatti alla; nýja sem gamla starfsmenn, að taka þátt í hugmyndavinnunni. Um leið lagði hann áherslu á samtal við raunverulega notendur vörunnar í stað gagnaöflunar. Á þessum tíma fór Beats úr því að vera 180 milljón dollara fyrirtæki í alþjóðlegan risa upp á 1,1 milljarð dollara.

Omar Johnson mætir til landsins 18. október og miðlar af reynslunni um hvernig á að þekkja vinningshugmyndina.

 

 

Fleiri myndbönd