Við erum fyrirmyndarfyrirtæki hjá VR

 

Við erum fyrirmyndarfyrirtæki hjá VR

Origo er eitt af fyrirmyndarfyrirtækjum hjá VR í hópi fyrirtækja með 70 starfsmenn eða fleiri fyrir árið 2019.

Markmið okkar er að verða eftirsóttasti vinnustaðurinn og laða að hæfasta starfsfólkið.

Við vinnum eftir metnaðarfullri mannauðsstefnu sem byggir á gildunum okkar þremur; Samsterk, Þjónustuframtíð og Fagdjörf.

 

 

Fleiri myndbönd