Aukin ánægja starfsmanna og viðskiptavina með The Booking Factory

 

Aukin ánægja starfsmanna og viðskiptavina með The Booking Factory

„Starfsfólkið hefur meiri yfirsýn í öllum hlutum rekstursins og við sjáum betur starfsmannaþörfina. Þá er upplifun viðskiptavina á uppleið og tengi ég það m.a. sjálfvirknivæðingu aðgerða í Cover (nú The Booking Factory) bókunarkerfinu,“ segir Daníel Smárason, hótelstjóri Hótels Akureyrar.

 

 

Fleiri myndbönd