Tölvuárásir: Mesta hættan frá ríkisstjórnum

 

Tölvuárásir: Mesta hættan frá ríkisstjórnum

Keren Elazari, vinveitti hakkarinn, fékk frábæra dóma ráðstefnugesta á UTmessunni fyrir erindi sitt Hackers: The internet immune system.

Keren, sem var gestur Origo á UTmessunni, segir að helstan hættan vegna tölvuárása komi frá löndum og ríkisstjórnum, sem geta notað vírusa og netárásir sem vopn í efnahagslegum og stafrænum hernaði gegn hvor öðrum.

Keren segist vilja nota hakkari í jákvæðri merkingu því það séu hundruð þúsunda vinveittra hakkara sem geta hjálpað okkur að efla öryggi; þeir séu mikilvægur hlekkur í ónæmiskerfi heimsins á nýrri tölvuöld.

 

 

Fleiri myndbönd