Leikjavélar, drónar og risaeðlur

 

Leikjavélar, drónar og risaeðlur

Kíktu á undraveröld upplýsingatæknifyrirtækisins Origo á UTmessunni í Hörpu þann 9. febrúar. Básarnir okkar verða smekkfullir af djúsí græjum og spennandi búnaði fyrir alla aldurshópa. Taktu daginn frá og kíktu á það allra heitasta í tækni og græjum hjá Origo.

Rrisaeðlur, vélmennamarkvörður, stærsti Pac-Man leikur í heimi, sýndarveruleiki, einn besti Fortnite spilari í Evrópu, vélmennakappakstur, vélmannabar, stýrðu dróna með hugarorku og leikjatölvur og búnaður og fleira og fleira.

Ertu ekki geim í UTmessuna 2019?

 

 

Fleiri myndbönd