Taktu 60 mín á viku í sköpun

 

Taktu 60 mín á viku í sköpun

Sköpunarkrafturinn er í okkur öllum, segir Josh Linkner, frumkvöðull og djassgítaristi. Hann var með magnaðan fyrirlestur hjá Origo um hvernig við getum vakið frumkvöðla- og sköpunarkraftinn innra með okkur. Josh mælir með að fólk gefi sér 60 mínútur í sköpun á viku.

 

 

Fleiri myndbönd