Allt í lagi að vera óþekkur í vinnunni

 

Allt í lagi að vera óþekkur í vinnunni

Svo mikil læti voru á fyrirestri John Cohn, flippaða vísindamanninum frá IBM, að tölvan hans sló út. Hann lét þó ekki þess konar smámuni hindra sig heldur hélt innblásna ræðu um mikilvægi þess að leika sér í vinnunni til þess að auka sköpunargleðina og bætti svo við að það væri alveg í lagi að vera smá óþekkur.

 

 

Fleiri myndbönd