Púlsinn í max í Canon Cyclocross

 

Púlsinn í max í Canon Cyclocross

Allt í botn í 40 mínútur og púlsinn í max. Þannig er Íslandsmótið í Canon Cyclocross, segir Kristinn Jónsson, landsliðsmaður í hjólreiðum, sem hætti að æfa handbolta til að helga sig hjólreiðum.

 

 

Fleiri myndbönd