Hefur þú séð aðra eins stemmningu?

 

Hefur þú séð aðra eins stemmningu?

Taugar Valsara voru þandar í botn þegar liðið gat unnið Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta karla á Origo vellinum. Sannkölluð gleðisprengja sprakk út í leikslok þegar í ljós kom að sigur í mótinu væri í höfn.

 

 

Fleiri myndbönd