Bootcamp harðhausar í Origo

 

Bootcamp harðhausar í Origo

Það er ekkert gefið eftir á bootcamp æfingum hjá Origo, en þar úir og grúir af alls kyns hópum. Golfhópur, ljósmyndahópur, fjallgönguhópur og fjölmargir aðrir. Frábær félagsskapur og allir finna eitthvað við sitt hæfi.

 

 

Fleiri myndbönd