Hvers konar störf hverfa?

 

Hvers konar störf hverfa?

Hvaða störf munu leggjast af og hvaða störf verða til í allra nánustu framtíð? Þessum áleitnu spurningum mun Snæbjörn Ingi Ingólfsson sérfræðingur hjá Origo velta upp í erindi á afmælisráðstefnu Skýrslutæknifélags íslands (Ský) þann 5. september.

 

 

Fleiri myndbönd