Hættuferð á Matterhorn

 

Hættuferð á Matterhorn

Gunnar Már Gunnarsson og Kjartan Jóhannsson, sem vinna hjá Viðskiptalausnum Origo, réðust ekki á garðinn þar sem hann er lægstur er þeir ákváuð að klífa Matterhorn, 4.478 metra hátt fjall við landamæri Sviss og ítalíu, en það er einnig þekkt sem Toblerone fjallið.

Kíktu á myndbandið þar sem Gunnar Már fer yfir magnaða ferðasögu þeirra félaga sem var langt frá því að vera hættulaus.

 

 

Fleiri myndbönd