Eru íslensk fyrirtæki örugg fyrir netárásum?

 

Eru íslensk fyrirtæki örugg fyrir netárásum?

Eða standa þau frammi fyrir sömu ógnunum og önnur fyrirtæki í heiminum? Arnar S. Gunnarsson öryggissérfræðingur hjá Origo, sem hélt fyrirlestur á hakkararáðstefnu í Bandaríkjunum á dögunum, segir að fyrirtæki og einstaklingar megi ekki treysta skýjaþjónustu eins og nýju neti.

 

 

Fleiri myndbönd