Bestu kylfingar landsins?

 

Bestu kylfingar landsins?

Keppt var um Origo-bikarinn á Íslandsmótinu í holukeppni sem fram fór helgina 29. júní - 1. júlí á Hólmsvelli í Leiru.

Ragnhildur Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur sigraði í kvennaflokki og Rúnar Arnórsson úr Keili Hafnarfrði sigraði í karlaflokki en þau fóru bæði taplaus í gegnum mótið!

 

 

Fleiri myndbönd