Ferðamenn spjalla við gervigreind

 

Ferðamenn spjalla við gervigreind

Hefur þið langað að spjalla við gervigreind?

HR og Vefskólinn unnu að samstarfsverkefni með Origo sem var hluti af lokaverkefni þeirra á vorönn 2018.

Hópurinn gerði viðbót við spjallglugga fyrir forritið Caren sem Origo hefur nú þegar þróað fyrir bílaleigur. Viðbótin byggir gervigreindum aðstoðarmanni í anda Google Assistant sem aðstoðar ferðamanninn á ferðalagi sínu um landið.

Samstarfið við Vefskólann og HR veitir Origo frelsi í ákveðna tilraunastarfsemi í vöruþrón sem getur svo skilað sér inn í verkefni hjá fyrirtækinu síðar meir.

 

 

Fleiri myndbönd