Viltu kaupa vöru í gegnum lifandi streymi?

 

Viltu kaupa vöru í gegnum lifandi streymi?

Hefur þú prófað að kaupa vöru í gegnum lifandi streymi?

HR og Vefskólinn unnu að samstarfsverkefni með Origo sem var hluti af lokaverkefni þeirra í skólunum á vorönn 2018.

Hópurinn kynnti meðal annars Stream Store, sem gerir fólki kleypt að kaupa vörur og þjónustu í gegnum lifandi streymi, sem er persónulegri og skemmtilegri framgangsmáti en gengur og gerist

Samstarfið við Vefskólann og HR veitir Origo frelsi í ákveðna tilraunastarfsemi í vöruþrón sem getur svo skilað sér inn í verkefni hjá fyrirtækinu síðar meir.

 

 

Fleiri myndbönd