Leiðsögumaður sem talar tungum

 

Leiðsögumaður sem talar tungum

Hversu frábært væri það að fá leiðsögn á sínu móðurmáli jafnvel þótt leiðsögumaðurinn tali ekki stakt orð í tungumálinu?

HR og Vefskólinn unnu að samstarfsverkefni með Origo sem var hluti af lokaverkefni þeirra í skólunum á vorönn 2018.

Hópurinn kynnti Tourguide Translator sem er smáforrit (app) sem gerir leiðsögumönnum kleypt að tala í míkrófón á einu tungumáli sem er síðan þýtt yfir á önnur tungumál samstundis.

Samstarfið við Vefskólann og HR veitir Origo frelsi í ákveðna tilraunastarfsemi í vöruþrón sem getur svo skilað sér inn í verkefni hjá fyrirtækinu síðar meir.

 

 

Fleiri myndbönd