Er þitt fyrirtæki tilbúið fyrir jafnlaunavottun?

 

Er þitt fyrirtæki tilbúið fyrir jafnlaunavottun?

Frábærar lausnir, CCQ og Kjarni, sem nýtast atvinnurekendum við að koma á og viðhalda launajafnrétti á vinnustað sínum.

Kynbundinn launamunur hefur verið og er enn viðvarandi vandamál á íslenskum vinnumarkaði. Í viðleitni til að taka á þessu vandamáli og tryggja launajöfnuð milli karla og kvenna, var jafnlaunavottun lögfest á Alþingi í júní 2017.

 

 

Fleiri myndbönd