Djúpar rætur í íslensku samfélagi
Origo er eitt öflugasta upplýsingatæknifélag landsins. Fyrirtækið á djúpar rætur í íslensku viðskiptalífi. Forsaga félagsins nær allt til ársins 1899, félagið hét um skeið IBM á Íslandi og loks Nýherji um 25 ára skeið.