Um Origo < Origo

Um okkur

Origo er þjónustufyrirtæki í upplýsingatækni. Hlutverk fyrirtækisins felst í að aðstoða viðskiptavini að ná enn betri árangri í sínum rekstri með aðstoð upplýsingatækni, sérfræðiþekkingu starfsfólks og lipurri þjónustu.

Origo í hnotskurn

  • 450 sérfræðingar í upplýsingatækni
  • 30% af vinnuafli landsins starfar hjá viðskiptavinum Origo
  • Saga Origo nær allt til ársins 1899
  • Velta Origo og dótturfélaga var um 15 milljarðar króna árið 2017
  • 30% starfsfólks notar vistvænar samgöngur

Hvað þýðir Origo? Orðið kemur úr latínu og merkir uppruni, upphaf eða uppspretta.

Hlutabréf Origo hf. eru skráð í Kauphöll Íslands (NASDAQ OMX Iceland) undir auðkenninu ORIGO.

Höfuðstöðvar Origo

  • Heimilisfang: Borgartún 37, 105 Reykjavík.
  • Sími: 516-1000.
    Skiptiborðið er opið á virkum dögum frá kl. 08:00 til 16:00.
  • Kt.: 530292-2079

Verslun í Borgartúni 37

  • Heimilisfang: Borgartún 37, 105 Reykjavík.
  • Opnunartími: Mánudagar - föstudagar kl. 08:00 - 17:00. Laugardagar kl. 11:00-15:00. 

Þjónustumiðstöð (Verkstæði og vörulager)

Origo á Akureyri

Origo á Austurlandi

  • Heimilisfang: Nesgata 7, 740 Neskaupstað
  • Heimilisfang: Miðás 1, 700 Egilsstaðir

Origo á Vestfjörðum

  • Heimilisfang: Aðalstræti 24, 400 Ísafirði

Hafa samband