Umhverfisvænn Origo-vagn

Umhverfisvænn Origo-vagn

11.09.2020

Origo strætóinn eykur um allar koppagrundir um þessar mundir, amk á höfuðborgarsvæðinu. Þessi vagn er merkilegur fyrir þær sakir að hann er knúinn rafmagni og því afar umhverfisvænn.