Origo tók þátt í stærsta atvinnuviðtali landsins
31.01.2020
Við áttum spjall við nokkra af framtíðarstarfsmönnum Origo á Framadögum í HR og gáfum þeim Origo bauk til að halda skóladrykknum ferskum yfir daginn.
Virkilega gaman að sjá hversu mikið af efnilegu fólki er á leiðinni á atvinnumarkaðinn.