Hér verða ofurhetjur til

Hér verða ofurhetjur til

08.04.2019

Hinir árlegu Ofurhetjudagar Origo halda nýsköpunaranda starfsmanna svo sannarlega á lofti en þeir gera þeim mögulegt að hugsa út fyrir kassann og skapa nýjar lausnir fyrir viðskiptavini. .