Haustsprengja í Origo höllinni
15.10.2018
Gleðin var allsráðandi hjá starfsfólki upplýsingatæknifyrirtækisins Origo þegar það hélt sitt árlega haustmót, sem að þessu sinni var í Origo höllinni að Hlíðarenda. Origo varð að veruleika í upphafi ársins úr samruna Nýherja, Applicon og TM Software og þar starfa 450 sérfræðingar í upplýsingatækni.