Verslun Origo lokuð á laugardögum í sumar
23.06.2020
Verslun Origo í Borgartúni verður lokuð á laugardögum frá 27. júní til 25. júlí.
Það er að sjálfsögðu alltaf opið í netverslun Origo.
Við bjóðum upp á fría heimsendingu til einstaklinga um land allt og snertilausa afgreiðslu á þremur stöðum með okkar vinsælu snjallboxum.