Snjallheimilið tekur við sér - Tæknispá 2018 < Origo

 
 

Snjallheimilið tekur við sér - Tæknispá 2018

19.01.2018

Ég tel að snjallvæðing og sjálfvirknivæðing sé það sem muni skara fram úr í tækni á árinu 2018. Snjallvæðing heimilanna mun vaxa enn frekar og sjálfvirknivæðing í t.d. afgreiðslulausnum í verslunum og þjónustu," segir Snæbjörn Ingi Ingólfsson UT sérfræðingur hjá Origo um hvað ber hæst í tækni á árinu 2018.

Snjallheimilið að veruleika 2018

"Ég tel að snjallvæðing og sjálfvirknivæðing sé það sem muni skara fram úr í tækni á árinu 2018.. Snjallvæðing heimilanna mun vaxa enn frekar og sjálfvirknivæðing í t.d. afgreiðslulausnum í verslunum og þjónustu," segir Snæbjörn Ingi Ingólfsson UT sérfræðingur hjá Origo.