Hvaða framtíð bíður okkar í gervigreindarheimi?
09.10.2020
Allt frá upphafi iðnbyltingarinnar hefur hugmyndin um vélar sem vinna verk manna valdið áhyggjum og ágreiningi. Á 19. öld í Englandi óttuðust sumir handverksmenn að þeir myndu missa lífsviðurværi sitt vegna véla sem gátu skilað margföldum afköstum á við mannshöndina og gripu því til þess ráðs að eyðileggja þessi nýstárlegu tæki hvar sem þeir náðu til þeirra.
Nánar
Hvernig geta VR og AR lyft fyrirtækjum á hærra stig?
06.10.2020
Viðbættur veruleiki og sýndarveruleiki eru enn að slíta barnsskónum en segja má að umbyltingin sé hafin. Upplifunin sem fæst með því að spila tölvuleiki í sýndarveruleika og hagræðið af því að nota viðbættan veruleika til að rata um stóra byggingu gefa forsmekkinn að ótalmörgum nýtingarmöguleikum þessarar tækni á næstu fimm, tíu, tuttugu árum.
Nánar
Af hverju hefur orðið sprenging í vélrænu námi?
25.09.2020
Færð þú stundum á tilfinninguna að tölvan þín þekki þig betur en þú þekkir sjálfan þig? Þessar furðulega réttu kauptillögur sem skjóta upp kollinum frá Amazon eru afrakstur vélræns náms um smekk og kauphegðun þína.
Nánar
5 kostir þess að útvista tölvurekstrinum
23.09.2020
Með því að útvista upplýsingatækniþjónustu getur fyrirtækið þitt dregið verulega úr kostnaði, skapað sér jákvæða sérstöðu og bætt samkeppnishæfni sína. Mikilvægt er að íhuga vel hvaða starfsemi sé rétt að útvista og hvers vegna?
Nánar
Hvernig CCQ hjálpaði Skeljungi að tryggja hlítingu á öllum stigum rekstrar og hljóta ISO vottun
23.09.2020
Rekstur Skeljungs felur í sér ýmsar áhættur og þess vegna er nauðsynlegt að allir starfsmenn hafi greiðan aðgang að gæðastjórnunarkerfi fyrirtækisins þegar þörf er á. Eignarhald og útgáfa verklagsreglna og annarra skjala þarf einnig að vera þannig að tryggt sé að unnið sé eftir réttum skjölum.
Nánar
DDoS-árásir í aðdraganda kosninga
21.09.2020
Í nóvember ganga Bandaríkjamenn að kjörborðinu. Yfirvofandi forsetakosningar í Bandaríkjunum eru sagðar verða þær umdeildustu í manna minnum. Að sögn Rich Schliep, forstöðumanns tæknisviðs hjá innanríkisráðuneyti Colorado, var forgangsatriði að verja kosningavefsvæði íbúa í Colorado gegn árásum óvinveittra aðila.
Nánar
Hvernig hægt er að einfalda innri og ytri úttektir með heildstæðri hlítingarlausn
21.09.2020
Það líður að ytri úttekt en þú ert ekki fyllilega tilbúin(n). Kannastu við þessar aðstæður? Lestu áfram ef þú vilt auðvelda skipulag og framkvæmd innri og ytri úttekta.
Nánar
Viltu betri leið til að halda utan um gæðakerfið?
21.09.2020
Ertu kannski gæðastjóri, búinn að byggja upp gott gæðakerfi og veist hvar öll skjöl eru, bæði gild og í vinnslu? Frábært - en hvað gerist ef þú hverfur úr starfi af einhverri ástæðu?
Nánar