Viðskiptagreind < Origo

Viðskiptagreind

Með viðskiptagreind færðu öflugt aðgengi að upplýsingum úr rekstrinum sem styður við markvissa ákvörðunartöku og eykur yfirsýn.

VANTAR ÞIG RÁÐGJÖF?

Sérsniðnar lausnir á sviði viðskiptagreindar

Veita gott aðgengi að upplýsingum úr rekstri fyrirtækja

Styðja við markvissa ákvarðanatöku og auka yfirsýn

Vöruhúsalausnir

SAP BW sem er hluti af SAP NetWeaver™ umhverfinu býður upp á heildarlausn á sviði vöruhúsareksturs auk öflugra lausn á sviði áætlunagerðar og samstæðuskila. Gerir fyrirtækjum kleift að sækja, umbreyta og geyma bæði formuð og óformuð gögn frá mismunandi gagnlindum. Tilbúnar gagnatengingar fylgja sem og tengingar við flesta kerfishluta SAP viðskiptakerfisins.

Skýrslugerð

SAP Business Objects hefur frábærar lausnir til framsetningu gagna og skýrslugerðar sem koma til móts við mismunandi þarfir notenda. Meðal lausna innan kerfisins eru:

  • SAP Advanced Analytics.
  • SAP Dashboard Builder.
  • SAP Explorer.
  • SAP Web Intelligence.
  • SAP Visual Intelligence.
  • SAP Crystal Reports.

Viltu ráðgjöf varðandi viðskiptagreind?