Sjálfvirk skjölun netþjóna
Lausn sem skjalar sjálfvirkt uppsetningu á Windows netþjónum. Lausnin tengist miðlægt inn á netþjóna og skjalar uppsetningu á þeim.
Gögnin eru birt í stöðluðu formi og geymd í öruggu skjölunarkerfi Origo sem geymir breytingar. Þannig er hægt að rekja breytingar aftur í tíma.
Lausnin er einnig í virkri þróun og bætist Linux möguleiki við fljótlega.