Frábærar samskiptalausnir
Við hreinlega elskum innleiðingu og rekstur á UC samskipta- og fjarfundalausnum.
Sérfræðingar okkar hafa unnið að fjölmörgum slíkum verkefnum og gert samskipti viðskiptavina okkar markvissari og um leið hagkvæmari.
Við hreinlega elskum innleiðingu og rekstur á UC samskipta- og fjarfundalausnum.
Sérfræðingar okkar hafa unnið að fjölmörgum slíkum verkefnum og gert samskipti viðskiptavina okkar markvissari og um leið hagkvæmari.
How To Present Content Via USB On Polycom Trio
Polycom Trio er nýjasta kynslóð IP fundarsíma frá Polycom sem byggja á nýjustu tækni og setja nýja staðla í fundarsímum.
Polycom Trio fæst í 2 útgáfum, 8500 / 8800, sem henta mismunandi stórum fundarherbergjum.
Polycom Trio er Skype for Business Certified og tengist eins og venjulegur notandi inn í kerfið. Notendaviðmót símans er byggt S4B viðmótinu og því er síminn einstaklega einfaldur í notkun, notendaviðmót símans er það sama og notandinn er vanur á sinni tölvu.
Trio tækið er hægt að nota sem fundarsíma, fjarfundatæki og sem þráðlausa tengingu fyrir tölvur og snjalltæki inn á fundarskjáinn.
Polycom Trio fundarsíminn getur tengst Skype for Business, SIP eða báðum samtímis (Dual Registration) sem tryggir að síminn hentar öllum fyrirtækjum óháð tegund símkerfis.
Trio með Visual+ Collaboration Kit er hægt að tengja við sjónvarp eða skjá með HDMI.
Trio 8800 með Visual+ Collaboration Kit er einnig hægt að nota til þess að tengjast skjánum þráðlaust frá tölvu eða snjalltækjum, t.d. PowerPoint sýningu eða annað.
Einnig er hægt að tengjast Trio 8800 með USB snúru til þess að sýna efni á skjánum.
Það skiptir ekki máli, við finnum réttu lausnina fyrir þig. Við bjóðum upp á hýstar lausnir sem og kaup á eigin kerfi, allt eftir því hvað hentar þér best.
Við störfum með fyrirtækjum í fremstu röð á sínu sviði og bjóðum upp á lausnir frá Avaya, Mitel, Microsoft, Polycom, Starleaf og Plantronics.
Vinsældir og notkun Zoom sem fjarfundabúnaðar hafa margfaldast. Í kjölfarið hafa vaknað upp spurningar um öryggi slíkra funda og nýyrði eins og Zoom Bombing hafa farið á flug .
Nánar
Það er ekki langt síðan að það var töluvert vandamál að setja upp fjarfundi. Þá var sérstaklega erfitt ef átti að hafa myndfundi, deila skjám eða teikna á töflu. Upplifunin var oft á tíðum óþægileg og fólk nennti hreinlega ekki að standa í þessu. En nú er öldin önnur með tólum eins og Microsoft Teams.
Nánar