Prentlausnir
Umhverfisvæn og örugg prentun, skönnun og ljósritun sem felur í sér allt að því 30% lækkun á árlegum prentkostnaði fyrirtækja sem geta fækkað prenturum um allt að því 40%.
Við sjáum um:
- Allan prentbúnað
- Uppsetningu
- Kennum á tækin
- Útvegum alla rekstrarvöru
- Alla prentara í gegnum vaktþjónustu