Office 365 rekstur á Tenant
Daglegt utanumhald á Office 365 umhverfi, 24/7 eftirlit með tilkynningum frá Microsoft, bilanagreining vegna atvika og viðhald á skýrslum vegna öryggisfrávika.
Daglegt utanumhald á Office 365 umhverfi, 24/7 eftirlit með tilkynningum frá Microsoft, bilanagreining vegna atvika og viðhald á skýrslum vegna öryggisfrávika.
• Daglegt utanumhald á Office 365 umhverfi
• 24/7 eftirlit með tilkynningum frá Microsoft vegna Office3 65
• Bilanagreining vegna atvika
• Viðhald á skýrslum vegna öryggisfrávika
• Umsýsla leyfismála
• Virkja og stilla nýja virkni í Office 365 umhverfi að beiðni verkkaupa
• Umsýsla og utanumhald með flæði tölvupósta, t.a.m. ef rekja þarf pósta
HVAÐ ER EKKI INNIFALIÐ Í ÞJÓNUSTU
• Aðgangsmál notenda
• „Migration“ milli umhverfa
• Smíði á „Data Loss Prevention“ (DLP) eða „Rights Management Service“
(RMS) þjónustum
• Vinna við endurheimt á pósti eða gögnum
Í þessu stutta myndbandi sjáum við með hvaða hætti við bókum fundi með Teams, sent fundarboð og gert t.d. bakgrunn skýjaðan (ef við erum t.d. að vinna heima og nennum ekki að taka til).
Nánar
Við lifum sérstaka tíma í dag í tengslum við Covid-19 vírusinn. Fjölmargir eru í sóttkví og einhverjir eru nú þegar í einangrun. Þessi fordæmalausa staða þýðir að við búum við allt aðrar aðstæður nú en áður hefur þekkst.
Nánar