Kvikmynda- og útsendingarbúnaður < Origo

Kvikmynda- og útsendingarbúnaður

Origo er leiðandi á íslenskum markaði í sölu á búnaði fyrir kvikmynda og sjónvarpsgeirann.

Fá ráðgjöf

Framúrskarandi þjónusta

Viðskiptavinir okkar spanna allan skalann í bransanum, m.a. RÚV, SÝN (nýleg sameining sjónvarpshliðar Vodafone og 365 Miðla), Síminn Sjónvarp, KUKL, Saga Film, Trickshot, sjálfstæðir framleiðendur sjónvarps- og kvikmyndaefnis auk skóla, einka- og ríkisfyrirtækja.

Ráðgjöf frá sérfræðingum

Við erum sérfræðingar í sölu, ráðgjöf og þjónustu fyrir þekktustu vörumerkin í geiranum, eins og: Canon, Blackmagic Design, Sony, Telestream, Panasonic, Atomos, Harmonic, Audio-Technica, Yamaha, G-Technology, LiveU, Bose, Manfrotto, NEC, Lectrosonics, Screen Systems, Zacuto.

Fá ráðgjöf