Heilbrigðislausnir < Origo

Heilbrigðislausnir

Heilbrigðislausnir Origo eru notaðar daglega af þúsundum heilbrigðisstarfsmanna á öllum helstu heilbrigðisstofnunum landsins.

 • 7.000 stafrænir lyfseðlar fara um kerfi Origo á hverjum degi
 • Origo hefur þróað Ölmu, kerfi sem reiknar út almannatryggingar hjá TR á hverju ári fyrir 85 ma.kr.

Þjónustuborð Heilbrigðislausna

Þjónustuborð Heilbrigðislausna þjónustar viðskiptavini sína sem nota Sögu, Heklu, Medicor, Öskju og Veru.

Útgáfur og upplýsingar

Nýjustu útgáfur kerfa í tímaröð, handbækur fyrir hverja útgáfu og Sögustundir.

Þróað síðan 1993

Heilbrigðislausnirnar okkar byggja á gömlum grunni sem nær aftur til 1993 þegar þróun Sögu sjúkraskráar hófst. 

Nýjar og spennandi lausnir

Smásaga APP

 • Skráning í rauntíma
 • Yfirsýn yfir deild starfsmanns
 • Birtir síðustu 10 sjúklinga
 • Leit að sjúklingum eftir nafni eða kennitölu

Miðlægt lyfjakort

 • Heldur utan um lyf sjúklinga á hverjum tíma
 • Yfirlit yfir lyfjasögu
 • Betri upplýsingar um lyfjaávísanir
 • Eykur öryggi við lyfjaávísanir

Lyfjafyrirmæla- og gjafaskráning

 • Samþætt við lyfjafyrirmælakerfið eMed
 • Eykur öryggi í lyfjagjöf
 • Heldur utan um tínslu og skráningu lyfjagjafar
 • Yfirlit yfir stöðu lyfjagjafar

Deildarvaki

 • Sýnir yfirlit inniliggjandi á deild á skjá
 • Birtir lykilupplýsingar úr sjúkraskrá hvers og eins
 • Hægt að setja inn upplýsingar um meðferðarteymi
 • Sýnir ákveðnar flagganir sem deildin ákveður

Spurningalistar í Heilsuveru

 • Hægt að senda spurningalista\heilsufarsmat úr Sögu yfir í Heilsuveru
 • Einstaklingar svara þegar þeim hentar
 • Yfirlit yfir senda spurningalista og svör aðgengilegt í Sögu
 • Stefnt á sjálfvirkar flagganir og útsendingu fræðsluefnis

Afgreiðslustandur

 • Einstaklingar skrá sig inn við komu
 • Greiðsla gjaldaliða
 • Kvittun gefin út ef greitt er í afgreiðslustandi

Hafðu samband við okkur