Ferðalausnir
Við sérhæfum okkur í þróun lausna fyrir ferðaþjónustu. Við leggjum áherslu á eigin vöruþróun og sérþróun vef- og snjalllausna fyrir flugfélög, ferðaskrifstofur, ferðaskipuleggjendur, gististaði, bílaleigur og bókunarskrifstofur.
Við sérhæfum okkur í þróun lausna fyrir ferðaþjónustu. Við leggjum áherslu á eigin vöruþróun og sérþróun vef- og snjalllausna fyrir flugfélög, ferðaskrifstofur, ferðaskipuleggjendur, gististaði, bílaleigur og bókunarskrifstofur.
Við þróum Caren, heildarlausn fyrir bílaleigur. Allt frá bílaleigu- og flotakerfi í bókunarvefi og leiðsögu- og þjónustukerfi fyrir viðskiptavini bílaleiga.
Origo býður The Booking Factory, fullkomið hótelbókunarkerfi til að halda utan bókanir og verð í rauntíma á öllum sölurásum þ.m.t. á sölusíðum Booking, Expedia and Airbnb.
Bus Travel Guide frá Origo eykur skilvirkni í rekstri og framkvæmd hópferða og ánægu viðskiptavina. Lausnin samanstendur af umsjónarvef og snjallforritum fyrir bílstjóra og viðskiptavini.
Stórar sem smáar, sólastrendur eða jöklaferðir - við förum hvert sem er með þér. Mikil þekking og reynsla af öllum helstu vefkerfum, leitarvélabestun og aðstoð við allt milli vefins og jarðar.
Fjölbreyttar lausnir fyrir flugfélög og þekking á bókunarkerfum er ein af okkar sérhæfingum.
Paxflow er umsjónarkerfi fyrir ferðaskipuleggjendur sem bætir skilvirkni í rekstri með aukinni sjálfvirkni sem skilar sér í betri upplifun viðskiptavina og meiri ánægju starfsfólks.
Notendavænir og fallega hannaðir bókunarvefir tryggja góða upplifun ferðamanna frá upphafi ferðalagsins.
Við leggjum metnað í þróun á nýrri tækni fyrir ferðaþjónustu og erum í stöðugri nýsköpun á okkar sviði. Við höfum það markmið að umbylta upplifun ferðamanna með lausnum okkar og bjóða lausnir sem eru einstakar á heimsmælikvarða.
Við hönnun og þróun bókunar- og söluvefi fyrir ferðaþjónustu sem standast ítrustu kröfur viðskiptavina um notendavæni og aðgengi í öllum snjalltækum. Hvort sem þig vantar einfaldan bókunarvef eða sérsniðna lausn þá getur þú leitað til okkar.
Við hönnum og þróum snjallforrit fyrir ferðaþjónustu. Hvort sem um er að ræða app fyrir ferðmenn eða innanhúslausnir til að auðvelda starfsfólki störfin og bæta rekstur fyrirtækja í ferðaþjónustu. Við þróum snjallforrit fyrir allar gerðir stýrikerfa og nýtum til þess Flutter og React Native tækni.
Paxflow er umsjónarkerfi fyrir ferðaskipuleggjendur sem bætir skilvirkni í rekstri með aukinni sjálfvirkni sem skilar sér í betri upplifun viðskiptavina og meiri ánægju starfsfólks.