Dynamics 365 Business Central < Origo

Dynamics 365 Business Central er fyrir þig

Dynamics 365 Business Central (Dynamics NAV) er öflugt bókahaldskerfi og viðskiptalausn í skýinu sem hjálpar þér með rekstur fyrirtækisins.

Dynamics 365 Business Central tryggir:

  • Aukna yfirsýn og stjórnun fjármála
  • Betri þjónustu við viðskiptavini
  • Verkefni á tíma og undir kostnaði
  • Skilvirkari viðskiptaferla
  • Aukna yfirsýn yfir virðiskeðjuna
  • Rúmlega 100 ára samanlögð starfsreynsla

Fá ráðgjöf

LS Nav/LS Central frá Origo

Jón Davíð Davíðsson, meðeigandi Húrra Reykjavík, er hæstánægður með frábært samstarf við Origo.

LS Central er fyrir:

Verslunina

  • Betri yfirsýn.
  • Ávalt með réttu vörurnar í versluninni.
  • Aukin krosssala.
  • Forðast að vörur klárist af lager.
  • Forðast rýrnun og svik.

Verslunarkeðjuna

  • Heildaryfirlit yfir vörulagerinn í öllum verslunum.
  • Miðlæg stjórnun á öllum vörum, verði og afsláttum.
  • Aukin hagkvæmni í innkaupum.
  • Einfalt að mæla árangur hverrar verslunar.
  • Miðlæg stjórnun á söluherferðum, tilboðum og sértilboðum.

Forstjórann

  • Yfirsýn og full stjórn á rekstrinum.
  • Hafðu yfirsýn yfir alla virðiskeðjuna.
  • Tækifæri til að vaxa hraðar.
  • Stjórnaðu rekstrinum óháð stað og stund.
  • Tryggir aukna viðbragðsflýi.

Fjármálastjórann

  • Heildarmynd af rekstrinum, verslunum, körfustærð og fjárhagshreyfingum.
  • Full yfirsýn yfir allar hreyfingar frá kassa inn í fjárhag.
  • Lagerhald.
  • Söluskýrslur og tölfræði.
  • Lægri kostnaður í viðhald kerfa.

Helstu einingar í Dynamics 365 Business Central

Lánadrottna- og innkaupakerfi

Sala og markaðssetning

Birgðastjórnun

Framleiðsla

BI og skýrslugerð

CRM tengslastjórnun

Verkefnastjórnun

Starfsmannahald

Ótakmarkaður fjöldi fyrirtækja

Viðbótareiningar við aðrar kerfiseiningar Dynamics 365 Business Central

  • Bankalausn: Innheimta, afstemmingar, innborganir og útborganir.
  • Umsýsla reikninga: Samþykkt og skönnun reikninga og annara skjala (Document Capture).
  • RSK tenging: Hægt er að tengjast beint inn til RSK til að einfalda skilum á virðisaukaskatti.
  • Tenging við Þjóðskrá: Vefþjónusta sem tengist Þjóðskrá Íslands til þess að vera ávallt með réttar upplýsingar um viðskiptavini hverju sinni.
  • Launamiðar verktaka:Sendir rafrænt launamiða á verktaka sem unnið hafa fyrir fyrirtækið.
  • Tollakerfi: Heldur utan um allar tollskýrslur, verðútreikninga og fylgiskjöl innflutnings á aðgengilegan hátt.

Retail Center smáforritið

Retail Center er smáforrit (e. app) fyrir iPhone, Android og spjaldtölvur sem gefur stjórnendum möguleika á að hafa allar helstu lykilsölutölur um reksturinn í rauntíma, hvar og hvenær sem er.

Hreyfinga tölfræði

  • Hægt að greina gögn niður á búðir, deildir, dags. o.s.frv.
  • Framlegðarþróun.
  • Greining á sölukörfu.
  • Fjöldi hreyfinga.
  • Rauntíma söludreifing.

Rauntíma sölugögn

  • Yfirlit yfir dagssölu.
  • Samanburður á sölu milli tímabila.
  • Samanburður á sölu við hvaða dag sem er.
  • Sala á klukkustund.
  • Samanburður á milli verslana.
  • Fjöldi viðskiptavina.
  • Topp sala eftir flokkum, undirflokkum og einstaka vörum.

Viðskiptavinir okkar

Fá ráðgjöf