Caren - heildarlausn fyrir bílaleigur < Origo

Ferðalausnir

Caren bílaleigulausn

Caren er heildarlausn fyrir bílaleigur af öllum stærðum. Bílaleigur geta nýtt sér Caren til að hámarka flotanýtingu og hafa umsjón með heildarferli bílaleigurekstrar. Caren er mest notaða bílaleigukerfið á Íslandi.

Bóka kynningu

Heildarlausn fyrir bílaleigur

Flotastýring

Alhliða flotastýring og nýtingarbestun fyrir flota í útleigu.

Bókunarvél

Bjóðum  upp á widget, API og tilbúinn bílaleigubókunarvef með öllu.

Rafrænir samningar

Rafrænir leigusamningar sem viðskiptavinir geta undirritað fyrir eða við afhendingu. 

Sjálfvirkir tölvupóstar

Hannaðu þína eigin sjálfvirku tölvupósta til að senda viðskiptavinum fyrir og eftir leigu. 

Bókhaldskerfi

Tenging við bókhaldskerfi og sjálfvirkur flutningur reikninga og greiðslna yfir í DK.

Snjallforrit

Snjallforrit fyrir viðskiptavini til að skipuleggja ferðir og uppgötva spennandi staði á leiðinni.

Flotavöktun

Vaktaðu flotann í rauntíma og fáðu skýrslur um akstur og notkun einstakra bifreiða.

Viðhaldsskrá

Viðhaldsskráning og dagbók fyrir þrif og þjónustu á flotanum. 

Endursöluaðilar

Tengingar við endursöluaðila og móttöku bókana beint í bókunarkerfi bílaleigunnar. 

Bóka kynningu á Caren