Þjónustuborð heilbrigðislausna < Origo

Þjónustuborð heilbrigðislausna

Þjónustuborð heilbrigðislausna aðstoðar notendur sjúkraskrárkerfisins Sögu, rafræns samskiptanets Heklu, lyfjaafgreiðslukerfisins Medicor, tölfræði- og skýrslukerfisins Öskju og heilbrigðisvefjarins Veru.

Senda þjónustubeiðni

Þjónustusími

Þjónustuver Heilbrigðislausna er opið frá klukkan 8:00 til 17:00 alla virka daga. Þjónustusíminn er 516 1500.

Þjónustubeiðni

Hægt er að senda þjónustubeiðnir á thjonusta@origo.is eða fylla út þjónustubeiðnina hér fyrir neðan.

TeamViewer fjarhjálp

Sækja fjarhjálparbúnað, TeamViewer fyrir aðstoð. Þegar búið er að sækja og ræsa TeamViewer birtast tölur undir: "Your ID" og "Password". Gefið starfsmanni þjónustuborðs upp þessar tölur.

Nýjustu útgáfur

Við erum stöðugt að þróa lausnir okkar og hér má sjá nýjustu útgáfuskjölin í tímaröð.

Handbækur

Handbækur eru gefnar út samhliða nýjum útgáfum. 

Sögustundir

Skilaboð og tilkynningar varðandi Sögu, Sögustundir.

Myndbönd

Myndbönd á YouTube frá heilbrigðislausnum.

Senda þjónustubeiðni