Þjónustuborð heilbrigðislausna
Þjónustuborð heilbrigðislausna aðstoðar notendur sjúkraskrárkerfisins Sögu, rafræns samskiptanets Heklu, lyfjaafgreiðslukerfisins Medicor, tölfræði- og skýrslukerfisins Öskju og heilbrigðisvefjarins Veru.
- Opið virka daga frá kl. 08:00 - 17:00
- Sími: 516-1500
- Netfang: thjonusta@origo.is